Þetta er ekki djók, þótt margir misvíðsýnir bankastarfsmenn hafa haldið það þegar ég hef spurt.

Eru nokkuð til svona innleggs-hraðbankar hér á landi (þe. þar sem maður getur lagt peninga inn)? Þetta er til úti í Svíþjóð fannst mér þetta mjög þægileg leið til að spara pening, þe. ef maður var ekki mjög skipulagður og var mikið með cash, þá gat verið sniðugt að “eyða” peningunum þarna áður en maður keypti sér eitthvað drasl.

Ef ekki, hvernig væri þá að senda bönkunum bréf um að drífa sig að koma þessu upp?