Ég er með spurningu sem ég vona að einhver hafi vit á og geti svarað. Setjum upp dæmi: Ég stofna vefsíðu, hún verður vinsæl og ég vil;
a) selja auglýsingapláss á síðunni, og
b) selja hluti í gegnum síðuna.
Hvað þarf ég að gera til að hafa allt rétt og löglegt. Ég verð væntanlega að gefa þetta upp til skatts… Þarf ég að stofna fyrirtæki utan um vefsíðuna?

Fræðið mig nú:)
Takk fyrir