Það er ekkert að gerast í þessari deild svo ég kalla eftir skoðanaskiptum á hvernig maður á að verja sig komandi gengisfalli og líka hvenær menn haldi að hámarksgengi Íslensku krónunnar verði náð ? Ég er farinn að undirbúa mig fyrir að setja lausafé í Evrur, aðrar tillögur ?