Sælir lesendur góðir,

Ég er einn af þeim sem er að reyna að koma peningamálunum mínum í betra horf enn áður. Mér þætti gott að vita hvernig þið farið að þessu. Hvað eruð þið að spara mikið á mánuði o.s.f. ? Ef þið lumið á einhverjum góðum ráðum endilega látið heyra í ykkur.