Ég vill byrja á að tilkynna ykkur það, að ég er algerlega glær þegar kemur að fjármálum sem eru flóknari en það, að standa úti í banka og borga reikinga. (eða svona næstum) ;)

Hvernig er það ef maður er að vinna erlendis, í usa til dæmis. En maður er að vinna þá vinnu frá íslandi. Hvernig er það með skatta og borganir =\

Já og hvað eru swift greiðslur? Ég veit að swift dæmið er eitthvað sameginlegt rafrænt net banka eða eitthvað ;)
<i>Ég er öruglega að skjóta mig í fótinn núna.</i>

En ég er allavega búin að skrifa þetta. þannig að það er eins gott að ýta bara senda =\
<i>Fjármálagrúskarar: vinsamlegast hlæjið í hljóði ;) hehe</i><br><br><font color=“#808080”><b>baldvin mar smárason</b></font>
<a href="http://www.bmson.is“><font color=”#C0C0C0“><b>heimasíða</b></font></a>
<a href=”http://server.bmson.is/portfolio“><font color=”#C0C0C0"><b>portfolio</b></font></a