Jæja læru lesendur. Ég skrifa þetta vegna þess að ég veit um einstæða móður sem ágætlega mikið áður fyrr.En hún ákvað að reyna að vinna meira svo að hún gæti nú kannski átt meiri pening til að láta inn á reikning fyrir barnið sitt, svona í framtíðinni.
En viti menn, þetta h******s borgarráð sá það að hún fór nokkrum þúsunköllum yfir hátekjuskatt. Þá voru barnabæturnar teknar af henni, helmingi meira í skatt hjá henni og allur peningur sem hún átti að fá frá ríkinu allt tekið frá henni. Og að endanu stóð hún uppi með helmingi minni pening og helmingi meiri vinnu. Ég þekki þessa konu vel og núna stendur hún uppi stórskuldug og áhyggjufyllri en hún var v/skulda. Þessi ríkistjórn hugsar ekki um neitt annað en sjálfa sig og stjórnmálamennina. Engin samviska.
Ég vildi bara koma þessu á framfæri og einhver sem getur kannski endurskoðað þetta og allravegna reynt að hjálp einstæðum foreldum en ekki féfletta það eins mikið og hægt er.

Takk fyrir.