væri ekki sniðugt ef að hægt væri að búa til sýna eigin reikninga í heimabankanum og stjórnað hvað fer mikið inn á hvern reikning sjálfkrafa um hver mánaðarmót .t.d reikning sem heitir sófasett og á hann fer kannski 4000 kr á mánuði þangað til að þú ert kominn með uppí það sem vanntar , þannig gæti maður komist algjörlega hjá því að nota raðgreiðslur á einfaldan hátt.
hef verið að vellta þessu fyrir mér hvað fynnst ykku