<i>Breitt af Ayo</i>
Kæru notendur.

Greinarnar sem sendar hafa verið á þetta áhugamál eru hreint ekki upp á marga fiska.
Svo þegar þig sendið inn greinar sem eru um ágætis efni vandið orðalag og stafsetningu.

Þeir sem eru lesblindir eða hafa einhvernveigin vanda takið það helst fram í lok greinar.

Einnig vantar nýja fiskavini og fiskabúraeigendur, allir komast að nema að það sé bull.