Kattfiskur : ) Kattfiskarnir eru oft kallaðir glersugur, enda hjálpa þeir margir hverjir til við að halda búrinu hreinu. Fjölmargar ættir eru til og tegundir innan hverra ættar.