Halló,

Ég var að pæla í að kaupa mér lítinn hákarl, bala-hákarl eða hvað þetta nú heitir. Einhver hér sem á svoleiðis?

Svo var ég að velta fyrir mér hvort vinur minn hafi verið að ljúga að mér þegar hann sagði að það væru til litlir hammered sharks?

En já, hvað kostar hákarl, búr og hvað éta þeir mikið?

Ef einhver sem hefur vit á þessu gæti deilt þessu með mér væri það vel þegið.