Spurning
              
              
              
              Ég var að fá einn fisk áðan. Hann var settur í búr það sem aðrir fiskar voru, sem eru gúbbí eða eitthvað þannig nafn og hinn er ryksugufiskur. Er það eðlilegt að fiskar ráðist á hvor anna svona fyrst ?
                
              
              
              
              
             
        








