Okei nú er ég búin að vera að skoða svo mörg fiskabúr að ég er að verða klikk. Svo ég ákvað að mæla hvað plássið er þar sem ég ætla að setja búrið og láta ykkur bara bjóða mér búrin. okei plássið sem ég hef er l:160xb:65 hvaða hæð sem er og mig vantar búr sem er með loki og stand undir og það mun standa miðsvæðis eins og skilveggur svo það þarf að vera flott báðumegin ég er tilbúin að eyða 60þús kalli í þetta. Svo ef þið eigið búr sem þið viljið losna við sendið mér þá endilega tilboð með mynd á enok24@simnet.is