Gubbi er gullfiskur og er skemmtilegasti og skritnasti fiskurinn sem ég hef átt.
Hehe hann er svoooo mikill prakkari hann Gubbi.
Einu sinni þegar ég kom heim frá skolanum þá var hann kominn upp úr fiskabúrinu hehe og var spriklandi.
Fyrst var ég mjög hræddur og helt að hann var dauður en hann var ekki dauður sem betur fer.
Ég held að Gubbi var að stríða mér hehe aðeins að hræða mig.
Það eru margar aðrar svona sögur um Gubba en það mundi taka eilífð að segja þeir allar þannig að ég ætla að láta það nægja að segja bara þessa sögu.


p.s. takk fyrir að lesa sögina mina um Gubba:)
“The only thing that interferes with my learning is my education.”