Jæja ég var að fá mér svona Aquael UniMax 250 og ég verð bara að segja, Vá!! ég er að fíla þessa dælu!

hún dælir 650L/h er 8Lítra tankur með 4-þrepa filteringu
(1.Svampur, 2. Kol + svampur, 3. Zeo steinar (Zeowonder), 4. keramic hringir (BioMedia))

og það er hægt að setja UvC ljós í dæluna (UvC ljós geyslinn drepur skaðlega gerla sem lifa í vatninu)

hérna eru nokrar myndir af filternum


http://www.picturetrail.com/gallery/view?p=999&gid=9655680&uid=4604697
Kv. Squinchy