Ég er að leita af gubby kerlingu og karli helst að vera par sem hafa gotið áður. Helst ódýr eða gefins á búr fyrir þau og allt. Ég get ekki tekið við þeim alveg strax er með 10 eða 15lítra búr. Svo á vinkona mín gotbúr fyrir afkvæmin sem eiga eftir að koma. En vantar bara smá fræðslu um þessi dýr. Hef alveg rosalega mikinn áhuga fyrir þessu og líka vinkona mín. Við ákváðum að halda uppi lítilli gubby ræktun. Og eigum heimasíðu sem heitir www.blog.central.is/gubbyfiskar
Það er ekkert mikið búið að gera inná síðuna vegna þess að þau eru ekki komin á heimilið. Við erum búin að finna nöfn á þau, þau eiga að heita Doppa og Uggi. Ég tek við þeim með opnum örmum. Þetta er draumaheimili fyrir fiska. Þarna verður stórt og gott búr fyrir þau og eitt lítið gotbúr fyrir ungana á meðan þeir eru að stækka.