Einusinni kom bekkjarsystir mín í skólan. Hún var rosa leið og við spurðum hana afhverju hún væri svona leið og hún sagði “fiskurinn minn dó”. Þá spurðum við hvernig hann og dó og hún sagði þá “Hann borðaði stein og sökk niður og drukknaði” :D
Frábær saga sem er alltaf hægt að hlægja af :D
“Catch you on the flipside”