Við erum búin að eiga salamöndrurnar okkar tvær í 3 ár.En núna um daginn þá dó önnur þeirra….Það var þannig að mamma og pabbi fóru í heimsókn til vinafólk síns sem eiga soldið mikið af fiskum og kuðungum og þannig drasli.Og mamma fékk nokkra kuðunga hjá þeim og prufaði að láta þá í búirið hjá salamöndrunum.Það var allt í lagi . En svo fóru allt i einu litlu kuðungarnir að hverfa smátt og smátt.Og einn daginn þá stóðí annari salamöndrunni, húnm gat ekkert hreift sig, bara var þarna í búrinu að kafna. En svo daginn eftir var hún bara dáin.Lá á kvolfi í búrinu….En núna leiðist hinni svo rosalega að ég held að h´ðun eigi eftir að fremja sjálfsmorð.