Í morgun þá gaf ég fiskunum og allir voru  sprækir nema 
Gúbbíinn sem er aldri sprækur.
Svo fór ég út og var þar lengi svo áðan þegar ég kom inn og 
ætlaði að sína frænku minni fiskana og leitaði að  
fiskeiðunum og fann þetta stóra trax og Gúbbýinn en svo fann 
ég einn Platty dáinn á botninum, ég veiddi hann upp og setti 
hann í krukku og nú er hann þar ég þarf að jarða hann eða 
eitthvað..Ég tók hina fiskana líka og setti þá í aðra krukku og 
þeir eru þar og ég ætla að skifta um vatn því það er orðið  svo 
skítugt…..
En afhverju hefur hann getað dáið?:)