Eg hef átt óteljandi fiska.
Fyrst átti ég eihverja fullt. Þeir dóu smá saman allir og þegar svona 8 voru eftir þá sturtuðum við þeim nniður í klóið.
Svo átti ég 2 fiska. Einn var svo frekur að hann át allan matinn frá hinum svo einn daginn var einn dauður vegna þess að hann borðaði yfir sig og hinn vegna þess að hann svelti og drafts.
Svo átti við 10 fiska enn búrið var alltaf skítugt. Við keyptum ryksugu enn við fundum þær dauðar á botninum daginn eftir. Við gerðum fullt eitthvað svona enn búrið var alltaf skítugt.
Svo átti ég FULLT að smá fiskum enn fuglinn minn át þá alla.
Svo flaug fuglinn út og ég fékk kött og fiska. Köttur át fiskana og eftir það vil ég ekki fá fiska aftur.