Heiti Slörgúbbi
Enskt heiti Gubby
Latneskt heiti Poecilia reticulatus
Tegund Gotfiskar

Æskileg vatnsskilyrði
22 - 25 °c
pH: 6,5 - 7,2

Slörgúbbi er einn vinsælasti búrfiskur allra tíma. Hann er mjög einfaldur og skemtilegur í ræktun. Einnig er hægt að hafa hann í blönduðu fiskabúri. Ég mæli með því að hafa þá 10 eða fleirri saman í búri.
Hver hefur svosem ekki haft gúbbífiska sem er inní bransanum?
Ég er hérna hjá félaga mínum og hann er með fiskabúr með sirka 8 gúbbum, 2 neon tetrur, 3 svarttetrum, einhverjum 2 öðrum tetrum, einum stórum og sirka milljón litlum eplasniglum og einni doppu ryksugu.

bestu kveðjur

Hinn ægilegi

Binnilíus rómarkeisari
_________________________________________