Þú póstaðir þessu fyrr í dag..

“Elsti gullfiskurinn minn er byrjaður að missa litinn er eithvað hægt að gera í því??????????”

Ég í heimsku minni eyddi þessu óvart (don't ask), biðst afsökunar á því.


Hvernig gullfiskur er þetta, s.s. hvernig var hann á litinn upphaflega?
Ef hann var gulur fyrst og er að verða hvítur, þá er ekkert sem þú getur gert í þessu, bara sumir gullfiskar missa litinn svona með aldrinum.