Ég var að spá í að koma smá keppni í gang á /fiskar. Keppnin fellst í því að taka mynd af sínum eigin fiski eða fiskabúri og senda það inn á /fiskar. Keppnin byrjar í dag 17.október og endar þann 24.október. Og að sjálfsögðu veriði heiðarleg og sendið mynd af ykkar EIGIN fiski/fiskabúri en ekki finna einhverjar myndir af netinu og senda inn.
Takmark hvers notanda er að senda inn tvær myndir,aðrar verða ekki samþykktar nema að þið hafið samband við mig og látið mig taka einhverja ikkar mynd úr umferð. Myndir verða valdnar af mér og öðrum stjórnendum á /fiskar.

Svo endilega sendið inn myndir af ykkar fiskum/fiskabúrum.

kv.Stjórnendur á /fiska
I g0t c00k13$