Hreynsi dælur ? Hvað finnst ykkur vera bestu hreynsidælurnar ?

Mér personulega finnst best ef ég er með stórt búr að vera með heimatilbúna hreynsidælu, sem er búin til úr öðru ~20L fiskabúri sem er hólfað niður og sett filter, steina, kol og bómul í

Sumar minni vassdælur láta ekki allt vatnið flæða í gegnum filterinn sem er í dælunni en svona heimatilbúin dæla úr fiskabúri þá fer allt vatnið í gegnum filterinn og hina hreinsi hlutina og hreynsar þar með mun betur vatnið

Það getur verið frekar flókið að gera svona dælur og að láta þær virka alminilega með fiskabúrinu en ef einhver hefur áhuga þá get ég sett inn nánari grein um hvernig skal útbúa svona dælur frá A-Ö ;)

Mynd: hérna er 20L fiskabúr sem ég er að breyta í dælu fyrir ~660L búr sem ég er að panta frá hollandi :), fyrst er bláfilterinn sem er grófur filter svo koma steinar (Þeir eiga ekki að vera í plastpoka, þeir eru það bara því ég nenni ekki að þrífabúrið eftir að hafa sett þá þarna í engu fyrir eina mynd ;) ) ósvipaðir og eru oft notaðir í botninn á fiskabúrum og hliðina á því rími á að koma fínn bómull og næsta hliðina á því kemur tjarnardæla til að dæla vatninu upp í hitt stóra búrið og hitari til að hita upp vatnið :)
Kv. Squinchy