Grjóni Fyrrverandi fiskurinn minn Grjóni dó fyrir svona hálfu ári.Hann var gullfiskur og það hafði alltaf verið í lagi með hann.Enn einn daginn vaknaði ég og þegar ég kom að honum var hann á hvolfi það var ekkert smá erfitt að gefa honum mat,og ég hélt að það væri eitthvað að loftmaganum sem var rétt.Síðan fór ég í mjög margar dýrabúðir en enginn vissi neitt,það er eins og enginn viti neitt um fiska í þessum dýrabúðum.
Hann var dauðvona eins og ég vissi en ég þurfti að fá einhverja hjálp en það vissi enginn neitt um þessa fiska.Ég vissi að þetta var loftmaginn.Enn svona mánuði síðar eftir að hann veiktist var maginn orðinn frekar stór.Síðan fór ég í dýrabúðina á kópovogi,þarna var maður sem gat loksins sagt mér hvað ég ætti að gera,hann gaf okkur svona litlar töflur sem höfðu hjálpað mörgum fiskum með þessa veiki.Ég gaf honum þannig og hann lagaðist aðeins.Enn því miður fengum við Þessar töflur of seint því stuttu síðar dó hann.En ef fiskurinn ykkar fær svona veiki prófiði að fara í dýrabúðina í smáranum.
Fisksalinn Ottó