Áhugi minn á fiskum Núna ætla ég að segja frá áhuga mínu á fiskum. Fyrst fannst mér alltaf fiskar ekkert merkilegir og vera dálítið drasl en núna er það allt öðruvísi. Mér finnst svona venjulegir gullfiskar eins og flestir alveg fínir en svona flottir og stórir þunnir og með flottum litum vera mjög flottir.

Ég veit ekki alveg hvenær ég byrjaði að hafa áhuga á fiskum en það var ekki langt síðan. Mér fannst t.d. þessir gullfiskar sem flestir eiga vera frekar mikil penninga sóun út af þá sá ég þá bara svona maður gefur þeim að borða og ekkert annað, mér finnst þeir svona vera dálítið punt. En núna finnst mér þeir alveg fínir. Ég væri ekkert á móti því að eiga svoleiðis fiska en ég væri meira til í að eiga svona sem fáir eiga og með flottum litum, það finnst mér skipta mestu máli.

Ég veit ekki mikið um fiska ég veit bara svona um nokkrar tegundir en ekki mikið af þeim.

Kveðja Páll