Fiskarnir mínir Ég ætla hérna í þessari grein að segja frá fiskunum mínum eins og fleirri hafa örugglega gert.

Ég á fimm fiska, ég veit ekki alveg hvernig fiskar þetta eru en þetta eru alla veganna gullfiskar. Þeir eru fimm, tveir eru bláir og það eru Nói og Keila, Svo er einn rauður og það er hann Nebbi, svo er einn sem að er appelsínugulur og hvítur og hann heitir Hringur svo er annar sem að er rauður og hvítur og heitir Gulli. Þetta eru frekar asnaleg nöfn og ég vill bara láta vita að ég valdi þau ekki, það var kærestan mín, ég hef voða lítinn áhuga á fiskum en kærestan mín vildi endilega svo að við fengum okkur, ég var ekkert á móti því svo sem. Þeir eru bara fínir nema það að það er ekki hægt að leika við þá eins og ég geri við hundinn minn og köttinn minn.

Ég viet ekkert hvað ég gef þeim að borða og oftast gef ég þeim ekkert að borða heldur sér kærestan mín um það, ég bara nenni því ekki, ég sé mest um hundinn.

Ég veit ekki hva meira ég get sagt um fiskanan mína svo að ég mun bara kveðja núna en fyrst vil ég segja að ef að þú átt gullfiska segðu þá endilega frá þeim, margir vilja lesa greinar um dýr annara.

Kveðja Jackson5