blái vatnari blái vatnarinn er ein af fjölmörgum tegundum amerískra síklíðna. enn síklingar eru stærsta ætt borra unidrbálks.og er litið á síklinga rækt sem æðra stig heldur enn “byrjenda fiskar” það er meira mál að hugsa um þá enn ekki það mikið að almenningur geti ekki ræktað þá.latneska heitið yfir hann er Aequidens pulcher og það enska Blue acara.
sumir þeirra eru samt mjög kröfuharðir svo sem diskusar og allskonar dvergsíklingar. þá eru þeir semsagt viðkvæmir fyrir vatnsgæðum.
blue acara er vinsæll búrfiskur hann er mjög fallegur ef honum líður vel og er á góðu fóðri þá sýnir hann góða liti og svo framvegis. tegundin verður um 13-15 cm og er ókröfuharður og kemur nálægt því að vera byrjendafiskur. fiskrinn finnst í Cólombíu Panama Venúzúela og Trinidad.
best er að hafa fiskin með fiskum að sinni eigin stærð eða eitthvað álíka. og vatn sem hentar honum best er í kringum
7 og gh. 3-10 hitastig 22-28°
æxlun :kvenfiskurinn hrygnir á steina sem hún hefur hreinsað og síðan verja foreldranir seiðin fyrir öðrum fiskum.

kveðja binni
_________________________________________