Hei!

Erum að vinna að nýjum myndbandskubbi (kveðjum þar af leiðandi ‘Aðsent Efni’ þrátt fyrir stanslaus mótmæli) þar sem við munum safna saman nýjustu myndbútum (aðallega trailerum) úr nýjustu FF og Square-Enix tengdum leikjum og svo framvegis.

Byrjum bara núna á nýjustu myndböndunum sem við gátum fundið og reynum í leiðinni að raða þeim í rétta röð eftir því hversu gamlir þeir eru. Svo fer að koma að helling af nýjum myndböndum sem við munum að sjálfsögðu skella upp á kubbinn þegar þau koma.