Myndiru kaupa þér Final Fantasy dótakalla ef þeir væru seldir hérlendis? Persónulega myndi ég reyna að næla mér í eins marga og ég gæti, þótt að ég sé orðinn 21 árs gamall og maður ætti að vera vaxinn uppúr þessu :P
Ein af fyrstu myndunum sem komið hafa af nýlega tilkynntum Final Fantasy XIV en sá leikur kemur víst “einhverntíman” á næsta ári á PS3 og PC og mun vera MMORPG eins og XI.
Riku nýbúinn að sigra fjórtánda meðlim Organization XIII, Xion eftir að hafa komist að því að hún er með keyblade.