Góðir leikir ;)
Þeir gerast svo bíræfnir að hafa eina af fyrrum kynlausu persónunum úr FFIII stelpu.
Já mér hefur alltaf fundist þessir tveir vera helvíti líkir þannig ég gúgglaði þessa tvo gaura og setti þá saman í paint, þetta er kanski ekki besta dæmið þar sem það var erfit að finna James Hetfield án þess að gretta sig en samt eru þeir voða svipaðir.
Final Fantasy XII DS, eða Revenant Wings. Sem væntanlegur á þessu ári. Ég get ekki sagt annað en að mér langi í hann. En eitt angrar mig að Vaan skuli ennþá vera klæddur þessum fötum.