Maður er bara farinn að hlakka meira og meira til þegar Final Fantasy XIII kemur út 9 mars næstkomandi. Famitsu hefur allavega reddað okkur nýjum myndum með chocoboum og world map. Jebb, þetta er world mappið (sem við höfum ekki fengið að upplifa síðan FFIX).
Chocobo og World Map í FFXIII!
Maður er bara farinn að hlakka meira og meira til þegar Final Fantasy XIII kemur út 9 mars næstkomandi. Famitsu hefur allavega reddað okkur nýjum myndum með chocoboum og world map. Jebb, þetta er world mappið (sem við höfum ekki fengið að upplifa síðan FFIX).