Ég hef spilað Final Fantasy í 2 ár núna og hef prufað nokkra,og ég verð að seigja að 7 standi uppúr.Sagan er frábær,stemningin í leiknum passar við þá gömlu,gráfíkin er ágæt (sérstaklega landslægið) og tónlistinn slær í gegn eins og alltaf.Eftir að 8 var gerður hefur Final Fantasy tekið miklum stakkaskiptum,eins og í 9 og 10 þá er búið að breyta um sjónarhorn leikmannsins,grafíkinn orðið betri (sem er náttúrulega gott) og kallarnir byrjaðir að tala??? Þetta er hlutur sem alderei hefur komið fram í fyrrum leikjum seríunnar,og eins og þið segið að 10 sé stuttur og passi ekki við hina leikina.

Þetta er náttúrulega bara mitt álit á Final Fantasy!