Ok þá er ég loksins búinn að spila í gegnum þennan leik í 3-4 skiptið og nú á PS3 FM version.
Mjög skemmtilegt hvernig sagan pússlast loksins saman þegar þú spilar Final Episode og Secret Episode.
Bætist við líka fleiri bosses og weapons etc þannig það er alveg hægt að hafa gaman af þessu.

Ég kláraði samt nánast allt í PSP version þannig er ekki sáttur að þurfa að klára þessa psycho bosses aftur :D
En mjög cool hvernig í 0.5 Aqua festist í Dark Realm og finnur Ansem the Wise þar líka tímabilið 2.8 þegar BbS Vol 2 á að koma út og þá fáum við að vita meira um hvað gerist með Aqua og Ansem sem eru stuck in Dark Realm.

Persónulega finnst mér DDD og Coded pointless leikir sem ég spái ekkert í en restin er snilld hvað varðar söguþráðinn og að pússla öllu saman.
Svo kemur KH 2.8 fljótlega og það mun innihalda framhaldið af BbS ásamt fleira tilgangslausu drasli eins og DDD en samt gaman að spila Sora og Riku í betri gæðum.
Mér fannst DDD langversti leikurinn en vonandi updeitar þeir hann eitthvað þannig að það sé t.d ekki alltaf þessi tími á milli Sora og Riku.
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip