Final Fantasy Versus XIII hefur verið í einhverskonar vinnslu síðan 2005 og hefur ennþá ekki fengið útgáfudag staðfestan. Nú nýlega var ekkert sýnt úr honum á E3. Á netinu er sú skoðun að leikurinn muni einfaldlega aldrei koma byrjuð að breiðast út.

Hvað haldið þið?