Hvað finnst fólki með þennan leik ?  (spoiler alert)
Hérna eru smá pælingar eftir að hafa spilað alla leikina so far og er að reyna pússla saman söguþræðinum sem virðist vera orðinn frekar complex :P

Söguþráðurinn finnst mér oft frekar steiktur, eins og sérstaklega Final Episode og "Blank" video-ið í Theater.
Er ekki sammála Orra í þessum þræði (fyrir neðan) að söguþráðurinn svari fleiri spurningum en hann bjó til, finnst það akkúrat öfugt.
Kannski er ég of slow að fatta þennan complex söguþráð (Finnst hann samt alltaf verða meira og meira confusing með tímanum).
http://www.hugi.is/finalfantasy/korkar/715363/birth-by-sleep-umraeduthradur/

Var ekki að fatta þetta með Sora þegar hann var lítill að hann bara birtist í einhverju dimension og "Ventus ljósið" kom bara og fann hann og fór inní hann. Var þetta ekki þannig að Sora varð heartless og nobody birtist sem hét Roxas? Var hann þá allan tímann með hann innan í sér? Spurning hvar þetta meikar sense, fannst þetta eitthvað of spes í BbS, hvernig þetta átti að hafa gerst, too simple/coincidental maybe?
Fatta ekki alveg hvernig Ventus kemur inní þetta (eina sem ég veit að hann er special keyblade weapon sem allir vilja drepa allt í einu, including himself (so much drama lol), en svo var það bara devious plan frá Xehanort (so confusing ><)
Hvað gerist síðan í endanum, búinn að sjá endann mörgu sinnum en fatta ekki hvað gerðist nákvæmlega, náði Xehanort að succeed-a áætluninni eða hvað..?

Allavega þá vaknar Roxas og Xion í Days , á meðan Sora fer í castle Oblivion og í endanum á CoM Sora goes to sleep, Xion og Roxas hverfa eins og þau hafa ekki verið til,  Roxas vaknar upp á nýtt sem eitthvað experiment í made up universe hjá Ansem the wise.
Sora vaknar aftur og "Ventus ljósið" fer inn í hann aftur. Í lok KH2 slást Sora og Roxas síðan..hvernig það átti sér stað fatta ég ekki :P
Svo í "blank" video-inu í BbS þá hittir Aqua Ansem the wise, er hann þá dauður (dó hann í KH2?) man það ekki.

Allavega ekkert smá complex storyline þetta er orðið og velti ég fyrir mér hvort það sé hægt að skilja hann á einfaldan hátt, finnst KH1 alltaf bestur útaf hversu einfaldur og focused hann var.
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip