Veit um einn leik sem er óbeint tengdur Final Fantasy, og hann heitir Last Story, var að velta fyrir mér hvort einhverjir hérna hafi spilaði hann og mæli með honum.  Það virðist vera fullt af jRPG's leikjum að koma út núna, sem mér finnst bara gott mál.  Þetta var allveg að deyja út.  :/

Last Story er semsagt gerður af sama sem gerði Final Fantasy í den,  Hironobu Sakaguchi