Sko það sem ég var að spá í fyrir þá sem hafa spila ReCoded er hvort að hann sé jafn mikilvægur og hinir leikirnir þegar það kemur að söguþræðinum?

Ég hef spilað 1, 2, Days og BBS (Hef spilað smá af CoM á GBA en næ aldrei að detta inn í bardagakerfið, en ég hef lesið allt um hann.) En ég hef ekki spilað ReCoded.

Var líka að pæla hvort hann væri nógu ómerkilegur þegar það kemur að söguþræðinum að ég geti sleppt honum og farið beint í KH 3D þegar hann kemur út? Mun svosem spila ReCoded einn dagin en bara smá pæling.
Það er nú það já.