Jæja, snemma á næsta ári kemur Kingdom Hearts Birth by Sleep Final Mix í verslanir í japan. Í honum verða nokkrir auka bossar sem voru ekki í ensku útgáfunni og einnig verður Mysterious Figure. Þeir bossar sem vitað er að verða í leiknum eru Monstro og Master Eraques Sentiment sem er Eraques í armor, hann á víst að vera erfiðari en Mysterious Figure.