http://www.justpushstart.com/2010/06/17/e3-2010-kingdom-hearts-3d-is-not-a-remake-says-nomura/

Square tilkynnti á síðasta E3 næsta leik á eftir BbS og Coded.
Level system verður eins og í Days en battle system eins og í BbS.
Battle system-ið verður töluvert þægilegra en áður, betra lock-on system og það er verið að vinna að analog í staðinn fyrir takkana í Days.
Persónulega fannst mér það control vel ásættanlegt.
Riku og Sora eru main characters og mun KH 3D tengjast á einhvern hátt við Coded.

En lítur vel út, verður væntanlegur 2011 á 3DS.
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip