Þetta er bara snögg spurning. Nú hef ég aldrei spilað neinn Final Fantasy leik og veit ekkert um hvað þeir snúast. Mér lýst hinsvegar þrusu vel á nýja leikinn sem er væntanlegur bráðum er að hugleiða hvort ég ætti að kaupa hann.

Á það eftir að há mér eitthvað að hafa ekki spilað fyrri leikina? Svona hvað varðar söguþráð og fleira.