Ég er núna að fara spila FF7 í gegn aftur, og ég get bara engan veginn ákveðið hvaða charactera ég á að taka með mér.

Seinast tók ég Cloud (well thats a given), Red XIII og Barret, ég var hinsvegar að spá í hvaða team gæfi mesta challengið :P

Einhverjar hugmyndir?
Tölvurnar mínar: NES, 2x SNES, N64, Sega Genesis, Sega Dreamcast, PS1, PS2, GameCube, Gameboy Color, Nintendo DS, Nintendo Wii.