Þið hér sem hafa spilað FF XII geta kannski útskýrt svolítið fyrir mér. Hvernig stendur á því að þegar maður castar einhvern spell á sig eins og Protect eða Float, hvernig lætur maður það festast á manni í langann tíma, ég kastaði Protect á Vaan og það var á honum í marga marga tíma en svo allt í einu fór það af honum og þegar ég kasta honum á núna þá fer galdurinn af eftir svona 4-5 mínútur. Veit einhver hvað er málið??
The otherworld awaits you.