Ég er að leitast við að byrja í FFXI (online leiknum) en ég get hvergi reddað mér honum. Veit einhver hvar er hægt að kaupa hann eða sækja af netinu? Bæði play.com og amazon hafa brugðist mér með þessu “only shipped inside US/K”.