Shit hvað hann er vangefinn! Einn besti LEIKUR sem ég hef spilað á ævi minni. Í staðinn fyrir að gera heila grein um hann og eyðinleggja allt geri ég bara svona. Og já, ég horfði aldrei á trailer-a eða neitt um leikinn og las ekkert svo ég vissi ekkert um hann, þannig er fílingurinn miklu betri þegar maður kaupir hann. Hann virðist líka vera endalaust langur. Þetta er bara…vá. Kaupiði hann