Var að fá leikinn. Rosalega góður =D

Ég vil bara spyrja: Hvað er ég búinn með sirka mörg prósent af leiknum? Ég er nýbúinn að gera þrjár mismunandi sögurnar (Locke, Sabin og Terra, Edgar og Banon) Hvað er mikið eftir?

Og: Hvaða merkilegu hlutum hef ég misst af? Ég veit að ég missti af Phoenix í hellinum á byrjuninni (rsum) og Genji Glove í The Returners Hideout. En hverju öðru hef ég misst af?

Og hvað verð ég að gera í leiknum sem ég hef bara eitt tækifæri til (ná esperum, persónum eða gera steal á endakalla og svona)?

Takk, takk.