lestu titilinn.
Ég er að sjálfsögðu að tala um FF XII.

Myndavélin er það sem er að taka allan FF fíling úr leiknum. Svæðin fá ekki að njóta sín, það er nær ómögulegt að sjá þann sem maður er að tala við. Cinematic hlið leiksins tekur ærlega dýfu.
Sjóveiki og frustration er það eina sem ég hef fengið úr myndavélinni.
Battlesystemið má EKKI við þessu og er það nú slappt fyrir.

Mér líður eins og ég sé í Guild wars eða öðrum linear, tedious PC MMORPG.

Ég er búin að pæla lengi í hvað það er sem gefur mér brennandi tilfiningu til að slökkva á leiknum eftir hálftíma spilun og það er í grunninum myndavélinn.
Restinni er viðbjargandi ef maður gæti fengið fasta myndavél sem væri stjórnað af competent director með cinematic storyline leiksins í hæstu forgangsröð.
ÞAÐ er final fantasy að mínu mati