Erfiður? Nei, maður þarf að læra á hann. Og ástæðan fyrir lítilli spilun og lítilli vitneskju um leikinn er sú að auglýsingaherferð hans fór í súginn enda held ég að ég hafi lesið einhversstaðar að einhverjir sem áttu að sjá um hana hafa verið reknir frá Square.