Final Fantasy.
Þvílíkt nafn. Ég elska leikina, ég á sjálfur FFIII og er næstum búinn með hann og ég er búinn að prufa smá FFI, FFII, FFIII, FFIV og FFV (Þeir sem vilja prufa þá, fariði hingað: http://www.eyesonff.com/emulation.shtml fyrir þá sem ekki vita það, þetta kallast emulation og gerir þér kleift að spila t.d. Nintendo leiki á pc tölvunni þinni. Eitt enn; FFI, FFII og FFIII er fyrir NES og FFIV og FFV er fyrir SNES) en ég er ekki búinn að prufa FFII og FFIX (þekki engann sem á þá.) Hvenær ætli síðast leikurinn komi út? Það er búið að segja að FFXI og FFXII komi út.

Það er svoldið sem ég skil ekki! Leikirnir hafa aldrei sama persónurnar í leikjunum og leikirnir tengjast á engan vegi hverjum öðrum! Þetta er ekki eins og einn stór leikur með 10 framhöld! Hefur Final Fantasy myndin eitthvað að gera með leikina?

Jæja læt þetta duga í bili. Hlakka til að heyra replyin ykkar.