hæ ég er nýr að Final Fantasy iðkun en ég er að spila 2 FF leiki í augnablikinu og það eru FF4 og FF10 ég ætla hinsvegar að tala um FF4. Í honum leikur maður dark knight sem heitir Cecil ,en með honum er Dragoon sem heitir Kain þessir tveir eru eitthvað ósáttir með konungsríkið sitt og ætla að fara eitthvað í burtu en þar hitta þeir hins vegar lítin summoner sem nefnist Rydia en Kain verður búinn að láta sig hverfa þá. Rydia og Cecil fara einhvert og hitta þar hinsvegar Black og White mageinn Tellah. Söngvarann Edward. White magic og bogakonuna Rosa. Og síðast en ekki síst er Karate kallin Yang. En á leiðinni einhvers staðar í leiknum hittir maður fleiri gaura. En vondi gaurinn í þessum leik er hinn illi Golbez en hann var sá sem dáleiddi Kain og lét hann snúast gegn Cecil en Golbez er að reyna að ná öllum kristölunum í þessu landi og Cecil og félagar ætla að reyna að stoppa hann.

Einkunn
Graffík 4/10
Tónlist 7/10
Spilun 9/10
Söguþráður 9/10
Hljóð 4/10

ef einhver er að spila leikinn sem er kominn styttra en Dark Elf eða lengra láta mig vita ok!