FF1 er algjör snilld meðað við að vera 14 ára gamall. Ég náði í nes emulator í gær og náði í FF1,FF2,FF3 og FF4. En söguþráðurinn er algjör klassi það gerist í byrjunini að maðu er hjá kónginum og hann segir oohhh no someone kidnapped the princess can you go and save her. Þá byrjar leikurinn og rosa gaman. battle systemið er eins og í FF9 sem er mjög gott. Kallarnir eru fighter,red mage,theaf og knight. fighter breytist svo í ninja seinna í leiknum, red mage breytist í black mage,theaf breytist í master theaf svo breytist knight í black knight.Svo FF2 það er eitthvað Empire sem drepur fjölskyldu náunga sem heitir Villains og hann ætlar að hefna sín eitthvað rosa mikð.battle systemið er eins og í FF1 og 9. FF3 þar voru fjórir unglingar að labba í skóginum þegar þeir sjá Wind crystal.þá kemur vondi kallin sem heitir Zande og ræðst á þau og tekur kristalinn og fer. Þeim finnst þessi kall kunnulegur og fannst þetta áhugavert og skrítið þannig þau leita hann uppi og lenda í ýmsum vandræðum út að því.